Ármannshlaupið
Þátttakendur við ræsingu í Ármannshlaupið

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma. Ræsing og endamark er við Holtagarða.

Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
  
 Tímasetning

  Tímasetning

  Miðvikudagskvöldið 3. júlí 2019 kl. 20:00.

  
 Vegalengdir

  Vegalengdir

  10 km hlaup með tímatöku. Notast verður við flögutímatöku.

  
 Staðsetning

  Staðsetning

  Ræst er í Vatnagörðum við Holtagarða.

  
 Skráning og þátttökugjald

  Skráning og þátttökugjald

  Skráningu á vefnum líkur 3. júlí klukkan 19:30 en 19:45 á staðnum. Þátttökugjald er 2500 krónur en hækkar á hlaupadegi í 3000 krónur. Klukkan 17:00 geta keppendur sótt keppnisgögn og skráð sig í Holtagörðum. Smelltu hér til að skrá þig.

  
 Hlaupaleið

  Hlaupaleið

  Hlaupaleið er nokkuð frábrugðin því sem verið hefur undanfarin ár. Að þessu sinni verður ræst í Vatnagörðum milli Avis og Holtagarða. Þaðan er hlaupið á göngustíg meðfram Sæbrautinni út undir Hörpu. Lykkja er tekin á báðum leiðum við listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Smellið hér til að skoða flata og hraða 10 km braut Ármannshlaupsins 2019. 

  
 Verðlaun

  Verðlaun

  • Verðlaunagripir fyrir fyrstu þrjú sæti karla og kvenna
  • Sigurvegarar í hverjum aldursflokki karla og kvenna hljóta verðlaun 
  • Þátttökupeningar 
  • Útdráttarverðlaun
  
 Aldursflokkar

  Aldursflokkar

  Keppt er til verðlauna í eftirfarandi aldursflokkum

  • 18 ára og yngri
  • 19-29 ára 
  • 30-39 ára 
  • 40-49 ára 
  • 50-59 ára
  • 60 ára og eldri
  
 Skipuleggjendur

  Skipuleggjendur

  Framkvæmd hlaupsins er í höndum frjálsíþróttadeildar Ármanns.

  Frjálsíþróttadeild Ármanns
  kt. 491283-0339 
  Engjavegi 7
  104 Reykjavík
  Símanúmer: +354 863 9980 (Örvar Ólafsson)
  [email protected]

Úrslit fyrri hlaupa

Ár
 Úrslitaslóð
Ármannshlaup Eimskips 2018
 timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2018 | timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2017
 timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2017 | timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2016
 timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2016 | timataka.net

Ármannshlaupið 2015
 timataka.net

Ármannshlaupið 2015 | timataka.net

Ármannshlaupið 2014
 timataka.net

Ármannshlaupið 2014 | timataka.net

Ármannshlaupið 2013
 hlaup.is

Ármannshlaupið 2013 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2012
 hlaup.is

Ármannshlaupið 2012 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2011
hlaup.is

Ármannshlaupið 2011 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2010
hlaup.is

Ármannshlaupið 2010 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2009
hlaup.is

Ármannshlaupið 2009 | hlaup.is

Andrea og Arnar sigurvegarar í Ármannshlaupinu 2018

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Gatorade standa saman að Gatorade Sumahlaupunum, mótaröð fimm sumarhlaupa í Reykjavík.