Ármannshlaup Eimskips

Ármannshlaup Eimskips er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma. Ræsing og endamark er við Vöruhótel Eimskips í Sundahöfn. Munur á hæsta og lægsta punkti á brautinni er aðeins 6,7 metrar.

Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
  
 Tímasetning

  Tímasetning

  Þriðjudagskvöldið 2. júlí 2019 kl. 20:00.

  
 Vegalengdir

  Vegalengdir

  10 km hlaup með tímatöku. Notast verður við flögutímatöku.

  
 Staðsetning

  Staðsetning

  Ræst er við Vöruhótel Eimskips, Sundahöfn.

  
 Skráning og þátttökugjald

  Skráning og þátttökugjald

  Upplýsingar um þátttökugjöld og skráningu verða birt þegar nær dregur hlaupi. 

  
 Hlaupaleið

  Hlaupaleið

  Hlaupaleiðin liggur meðfram Sæbrautinni niður að Hörpu, snúið þar við og hlaupið sömu leið til baka. Smellið hér til að skoða flata og skemmtilega 10 km braut Ármannshlaups Eimskips. Athugið að einhverjar breytingar geta orðið á hlaupaleiðinni milli ára.

  
 Verðlaun

  Verðlaun

  • Verðlaunagripir fyrir fyrstu 3 sæti karla og kvenna
  • Sigurvegarar í hverjum aldursflokki karla og kvenna hljóta verðlaun 
  • Þátttökupeningar 
  • Útdráttarverðlaun
  
 Aldursflokkar

  Aldursflokkar

  Keppt er til verðlauna í eftirfarandi aldursflokkum

  • 18 ára og yngri
  • 19-29 ára 
  • 30-39 ára 
  • 40-49 ára 
  • 50-59 ára
  • 60 ára og eldri
  
 Skipuleggjendur

  Skipuleggjendur

  Framkvæmd hlaupsins er í höndum frjálsíþróttadeildar Ármanns. Vefsíða deildarinnar er frjalsar.is.

Úrslit fyrri hlaupa

Ármannshlaup Eimskips 2018
 timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2018 | timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2017
 timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2017 | timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2016
 timataka.net

Ármannshlaup Eimskips 2016 | timataka.net

Ármannshlaupið 2015
 timataka.net

Ármannshlaupið 2015 | timataka.net

Ármannshlaupið 2014
 timataka.net

Ármannshlaupið 2014 | timataka.net

Ármannshlaupið 2013
 hlaup.is

Ármannshlaupið 2013 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2012
 hlaup.is

Ármannshlaupið 2012 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2011
hlaup.is

Ármannshlaupið 2011 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2010
hlaup.is

Ármannshlaupið 2010 | hlaup.is

Ármannshlaupið 2009
hlaup.is

Ármannshlaupið 2009 | hlaup.is

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Powerade standa saman að Powerade Sumahlaupunum, mótaröð fimm sumarhlaupa í Reykjavík.