Um mótaröðina

Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns og Fjölnis standa saman að mótaröð hlaupa í sumar sem nefnist Gatorade Sumarhlaupin. Mótaröðin var fyrst sett á laggirnar sumarið 2009 og er þetta því í fimmtánda sinn sem hún er haldin, 2023.

Gatorade Sumarhlaupin eru:

FJÖLNISHLAUPIÐ

18. maí 2023

10 km, 5 km og 1,4 km skemmtiskokk

MIÐNÆTURHLAUP SUZUKI

22. júní 2023

21,1 km – 10 km - 5 km

ÁRMANNSHLAUPIÐ

28. júní 2023

10 km

REYKJAVÍKURMARAÞON ÍSLANDSBANKA

19. ágúst 2023

42,2 km – 21,1 km – 10 km – 3 km skemmtiskokk - 600m

Verðlaun eru í boði fyrir flest stig samanlagt í hlaupunum fimm í karla og kvennaflokki. Í öllum hlaupunum verða Gatorade drykkjarstöðvar, verðlaun og aðgöngumiðar í sund.

Samstarfsaðilar