Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon fer fram í 38. sinn í ár og eru fjórar vegalengdir í boði. Hlaupið er venjulega haldið sama dag og Menningarnótt, en í ár verður það 18. september.

Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
  
 Tímasetning

  Tímasetning

  Laugardagurinn 18. september 2021. Sjá nánari dagskrá hér.

  
 Vegalengdir

  Vegalengdir

  Maraþon, hálfmaraþon, 10 km hlaup og 3 km skemmtiskokk. Athugið að aðeins 10 km hlaup gildir til stiga í stigakeppni Gatorade Sumarhlaupanna.

  
 Staðsetning

  Staðsetning

  Upphaf og endir hlaupsins er í Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík. Smellið hér til að finna kort af hlaupaleiðum.

  
 Skráning

  Skráning

  Forskráning í hlaupið fer fram á vefnum rmi.is, en lýkur miðvikudaginn 15. september. Afhending gagna fer fram í Laugardalshöll fimmtudag og föstudag fyrir hlaup. Sjá nánar hér.

  
 Skipuleggjendur

  Skipuleggjendur

  Framkvæmd hlaupsins er í höndum Íþróttabandalags Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar má finna á vefnum rmi.is.

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Gatorade standa saman að Gatorade Sumahlaupunum, mótaröð fimm sumarhlaupa í Reykjavík.