Verðlaun

Stigahæsti karl og stigahæsta konan í öllum fjórum Gatorade Sumarhlaupunum samanlagt fá vegleg verðlaun.

Það er árangur í vegalengdinni 10 km í öllum hlaupunum sem gildir til stiga í Gatorade Sumarhlaupunum.

Samstarfsaðilar