
Miðnæturhlaupið fer fram í 30. sinn fimmtudagskvöldið 23. júní 2022. Hlaupið endar rétt fyrir miðnætti og er öllum þátttakendum boðið í sund í Laugardalslaug að því loknu.
Dagar
0
Klst
00
Mín
00
Sek
00
Vegalengdir
Hálfmaraþon, 10 km og 5 km hlaup. Athugið að aðeins 10 km hlaup gildir til stiga í Gatorade Sumarhlaupunum.
Staðsetning
Ræst er á Engjavegi fyrir framan Laugardalshöll en endamarkið er í trjágöngunum við Skautahöllina í Laugardal.
Skráning
Forskráning í hlaupið fer fram á vefnum midnaeturhlaup.is til miðnættis 22.júní. Frekari upplýsingar um skráningu og afhendingu gagna má finna á midnaeturhlaup.is.
Skipuleggjendur
Framkvæmd hlaupsins er í höndum Íþróttabandalags Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar má finna á vefnum midnaeturhlaup.is.
Úrslit fyrri hlaupa
Miðnæturhlaup Suzuki 2021
tímataka.net
Miðnæturhlaup Suzuki 2019
timataka.net
Miðnæturhlaup Suzuki 2018
timataka.net
Miðnæturhlaup Suzuki 2017
timataka.net
Miðnæturhlaup Suzuki 2016
timataka.net
Miðnæturhlaup Suzuki 2016
timataka.net