Ármannshlaupið
Þátttakendur við ræsingu í Ármannshlaupið

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma.

Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
      
 Tímasetning

      Tímasetning

      Miðvikudagskvöldið 28. júní 2023 kl. 20:00.

      
 Vegalengdir

      Vegalengdir

      10 km hlaup með tímatöku. Notast verður við flögutímatöku.

      
 Staðsetning

      Staðsetning

      Skarfagörðum 104 Rvk.

      
 Skráning og þátttökugjald

      Skráning og þátttökugjald

      Forskráningu lýkur sunnudaginn 25. júní á miðnætti. Þátttökugjald er 3.500 krónur. Þátttökugjald fyrir þá sem skrá sig eftir að forskráningu lýkur er 4.500 kr.

      Afhending keppnisnúmera fer fram dagana 26. og 27. júní milli kl. 16:00 - 18:00 í Ármannsheimilinu Engjavegi 7, 104 Reykjavík.

      Einnig verður hægt að nálgast hlaupanúmer á hlaupadegi milli kl. 16:00-19:00 í námunda við rásmarkið í Skarfagörðum.

      Skráning hér: https://netskraning.is/armannshlaupid/

      
 Hlaupaleið

      Hlaupaleið

      Ræst er í Skarfagörðum. Þaðan er hlaupið um Klettagarða, inn Korngarða aftur að Skarðagörðum. Þaðan er haldið á göngustíg sem liggur upp Lauganesið að Sæbraut og hlaupið á göngustíg að Hörpu. Þar er snúið við og hlaupið á hjólastíg til baka aftur. Sama leið er hlaupin frá Laugarnesi og niður í Skarfagarða þar sem endamarkið stendur. Brautin er bein, hröð og afar flöt.

      Það má skoða mynd af leiðinni hér.

      
 Verðlaun

      Verðlaun

      Verðlaun verða fyrir fyrstu þrjú sæti karla, kvenna og kvára.

      Sigurvegarar í hverjum aldursflokki karla og kvenna fá verðlaun.

      Útdráttarverðlaun.

      
 Aldursflokkar

      Aldursflokkar

      Keppt er til verðlauna í eftirfarandi aldursflokkum

      • 18 ára og yngri
      • 19-29 ára 
      • 30-39 ára 
      • 40-49 ára 
      • 50-59 ára
      • 60-69 ára
      • 70 ára og eldri
      
 Skipuleggjendur

      Skipuleggjendur

      Framkvæmd hlaupsins er í höndum frjálsíþróttadeildar Ármanns.

      Frjálsíþróttadeild Ármanns
      kt. 491283-0339 
      Engjavegi 7
      104 Reykjavík
      Símanúmer: +354 863 9980 (Örvar Ólafsson)
      [email protected]

      Ár
       Úrslitaslóð
      Ármannshlaupið 2021
      timataka.net

      Ármannshlaupið 2021 | timataka.net

      Ármannshlaupið 2020
      timataka.net

      Ármannshlaupið 2020 | timataka.net

      Ármannshlaupið 2019
      tímataka.net

      Ármannshlaupið 2019 | tímataka.net

      Ármannshlaup Eimskips 2018
       timataka.net

      Ármannshlaup Eimskips 2018 | timataka.net

      Ármannshlaup Eimskips 2017
       timataka.net

      Ármannshlaup Eimskips 2017 | timataka.net

      Ármannshlaup Eimskips 2016
       timataka.net

      Ármannshlaup Eimskips 2016 | timataka.net

      Ármannshlaupið 2015
       timataka.net

      Ármannshlaupið 2015 | timataka.net

      Ármannshlaupið 2014
       timataka.net

      Ármannshlaupið 2014 | timataka.net

      Ármannshlaupið 2013
       hlaup.is

      Ármannshlaupið 2013 | hlaup.is

      Ármannshlaupið 2012
       hlaup.is

      Ármannshlaupið 2012 | hlaup.is

      Ármannshlaupið 2011
      hlaup.is

      Ármannshlaupið 2011 | hlaup.is

      Ármannshlaupið 2010
      hlaup.is

      Ármannshlaupið 2010 | hlaup.is

      Ármannshlaupið 2009
      hlaup.is

      Ármannshlaupið 2009 | hlaup.is

      Andrea og Arnar sigurvegarar í Ármannshlaupinu 2018

      Samstarfsaðilar

      Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Gatorade standa saman að Gatorade Sumahlaupunum, mótaröð fimm sumarhlaupa í Reykjavík.