Fimm hlaup
Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Gatorade standa saman að mótaröð hlaupa í sumar sem nefnist Gatorade Sumarhlaupin. Mótaröðin var fyrst sett á laggirnar sumarið 2009 og er því haldin í fimmtánda sinn sumarið 2023.
Nánar
Verðlaun fyrir flest stig
Stigahæsti karl og stigahæsta konan í öllum fimm Gatorade Sumarhlaupunum samanlagt fá veglegan ferðavinning frá Gatorade í verðlaun. Hlauparar í öðru sæti stigakeppninnar fá Adidas skó og fyrir þriðja sæti er gjafabréf frá Gatorade.
Nánar