Fréttir
Fréttasafn- 11. okt. 2022
Sigurvegarar í aldursflokkum
Sumarhlaup Gatorade samanstendur af fimm hlaupum, hlauparar sem taka þátt í 10 km (5 km í Víðavangshlaupi ÍR) safna stigum og hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum aldursflokki.
- 11. okt. 2022
Sigþóra Brynja og Guðmundur Daði sigurvegarar í Gatorade Sumarhlaupa mótaröðinni 2022
Sigurvegarar í Sumarhlaupum Gatorade eru Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir og Guðmundur Daði Guðlaugsson.
- 24. mars 2022
Gatorade Sumarhlaupin 2022
Gatorade sumarhlaupin 2022 er stigakeppni úr 5 hlaupum, sem fer fram á tímabilinu 21. apríl - 20. ágúst.