Hlaup sumarsins

Í samstarfi við Almannavarnir er unnið hörðum höndum að því að halda hlaupaviðburði sumarsins. Frekari upplýsinga er að vænta mjög fljótlega.

Þangað til verið dugleg að hreyfa ykkur!

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Gatorade standa saman að Gatorade Sumahlaupunum, mótaröð fimm sumarhlaupa í Reykjavík.