Sigurvegarar í aldursflokkum

11. október 2022

Sumarhlaup Gatorade samanstendur af fimm hlaupum, Víðavangshlaup ÍR, Fjölnishlaup Olís, Miðnæturhlaup Suzuki, Ármannshlaupið og Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Hlauparar sem taka þátt í 10 km (5 km í Víðavangshlaupi ÍR) safna stigum og hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum aldursflokki.

Sigurvegarar í aldursflokkum

Konur

18 ára og yngri

Arna Ísold Stefánsdóttir

19 - 29 ára

Helga Guðný Elíasdóttir

30 - 39 ára

Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir

40 - 49 ára

Linda Heiðarsdóttir

50 - 59 ára

Hildur Jóna Gylfadóttir

60 ára og eldri

Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir

Karlar

18 ára og yngri

Grétar Smári Samúelsson

19 - 29 ára

Stefán Kári Smárason

30 - 39 ára

Guðmundur Daði Guðlaugsson

40 - 49 ára

Börkur Þórðarson

50 - 59 ára

Arnar Karlsson

60 ára og eldri

Helgi Sigurðsson

Í verðlaun eru gjafabréf í viðburði ÍBR fyrir árið 2023, sigurvegarar eru vinsamlegast beðnir að senda tölvupóst á silja@ibr.is til að fá gjafabréfin sín.

Samstarfsaðilar