Staða stigakeppninnar 2020

Nú er búið að uppfæra stöðu stigakeppninnar í Gatorade sumarhlauparöðinni 2020. Aðeins tvö hlaup af fimm hafa farið fram í sumar en Víðavangshlaup ÍR átti að fara fram í apríl en mun fara fram í september í staðinn ef aðstæður leyfa í samfélaginu. Þar sem Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst í ár verður Víðavangshlaup ÍR síðasta hlaup mótaraðarinnar í ár.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR og Gatorade standa saman að Gatorade Sumahlaupunum, mótaröð fimm sumarhlaupa í Reykjavík.