þrjú sumarhlaup 2020
Þar sem Miðnæturhlaupi Suzuki og Reykjavíkurmaraþoninu var aflýst þá verða aðeins þrjú hlaup sem telja til stiga í Gatorade Sumarhlaupunum 2020. Verðlaun eru í boði fyrir flest stig samanlagt í hlaupunum fjórum að þessu sinni.
Fjölnishlaup Olís
17. júní
10 km, 5 km, 1,4 km skemmtiskokk
Ármannshlaupið
1. júlí
10 km
Víðafangshlaup ÍR
17. september
5 km, 2,7 km skemmtiskokk
Það er árangur í 10 km vegalengdinni í öllum hlaupunum sem gildir til stiga í stigakeppni Gatorade Sumarhlaupanna nema í Víðavangshlaupi ÍR þar sem 5 km hlaup gildir til stiga.